Æskumyndin?  Hvert er útlit hennar?  Er það gott?  Hangir myndin skökk á veggnum af því að vera afkasta mikil í flutningi tímans og sögunnar?  Er hún hreinn og tær sannleikur og þar af leiðandi líkust fersku bergvatni sem vellur fram út úr kletti?  Sannleikurinn er ávallt hreinn.  

Hvernig sem það mál liggur er til sönn mynd af öllu.  En hefur hún verið sögð og rétt frá henni greint?  Í sannleikanum býr öll sanngirni.  Hugum að þessu.  

Ég veit minnst um sögur annarra manneskja en ögn meira um mína eigin æsku- og/eða lífshlaup.  Enginn betur mér þekkir þetta og gildir um okkur öll en myndin er misjöfn vegna þess að engar tvær manneskjur eru eins. Allir reyna gott og hitt sem verra þykir.  Enginn sleppur.  Hvernig menn vinni úr sínu er og misjafnt.  Hver sem sagan er að þá lærum við að segia hana rétta.  

Skoðum þætti á YouTube af lífshlaupi umsjónarmanns ágætrar heimasíðunnar. 

Smellið hér.