-Kristna trúin mín - eru ritaðir þættir sem að miklu leyti munu fjalla um eigin reynslu höfundar af trú sinni á Jesú Krist sem hann undirgekkst og játaði í október árið 1989 og er enn undir áhrifum frá. Þetta breytist víst ekki úr þessu.

Hve oft þetta efni kemur er ekki gott að segja en bæn gæti þó breytt.

Lesið efnið.  Kannski leynist í henni ögn kennsla.