Jólaþættir.
Allir menn lifa jól og áramót. Sumt fólk elskar sín jól sem þó líða áfram á venjubundinn máta og eru áður en menn vita af búinn og hversdagurinn aftur tekinn við.
Gamlársdagur er og frátekinn hjá fólki þó að með öðrum hætti sé og annað aðhafst á gamlársdag en yfir jól. Samt skrifa dagarnir hvorir öðrum vegna þess kannski hversu stutt er á milli á milli þeirra.
Áramótin krefja okkur um að muna eftir að eftirleiðis skrifa nýtt ártal á öll okkar skrif þar sem betra þykir að merkja skjalið degi og ári.