Sjötugsafmæli Konráðs Rúnars,

fór fram 23. september 2023 í salarkynnum Smárakirkju, Sporhömrum 3, Grafarvogi.

Afmælisdagurinn er 24. september og veislan haldin daginn áður. Um þrjátíu manns mættu í afmælið.

Þarna má sjá, auk Konráðs, þá Ásgeir, Sigurð, Sigfús og Karlottu, konu Sigurðar.
Allt góðir og gegnir Hafnfirðingar.

Aldur færist yfir allt fólk. Enginn berst við elli kerlingar.  

Hár aldur er besta mál.  Mörg komumst við til eldri ára og missum getu til að stökkva yfir hest í leikfimitíma skólans forðum. Enginn heimsendir og er vegna áranna að baki.

Nú vitum við að margt er jafngott því að stökkva yfir hest í leikfimitíma og að lífið bætir við nokkru af öðrum gæðum. Sumt bara gerum við öðruvísi.

Skoðum myndbönd sem tengjast einni sannri afmælisveislu.  Karlagrobb.

Afmælið.

Stikklað á  sögunni. 

Tengt afmælinu.

Í þá gömlu daga.

                    1967? Konni um þréttan ára.

                         Júli 2024. Konni sjötugur.